Gleðibankahrunið

Gjarnan er sagt að nokkrir tugir viðskipta- og stjórnmálamanna beri ábyrgð á efnahagshruninu síðasta haust. Með því að líta ríflega tvo áratugi aftur í tímann má hins vegar sjá að hinir raunverulegu höfuðpaurar hrunsins voru Eiríkur Hauksson, Helga Möller og Pálmi Gunnarsson. Þau þrjú, sem kenndu sig við ICY Group, skákuðu í skjóli Magnúsar Eiríkssonar, Gleðibankastjóra. Útrásin sem mistókst Um … Read More