Skip to content

Eldhúsdagur 2015

Það hittist svo vel á meðan ég sat inni á þingi sem varamaður, að ég fékk að taka þátt í eldhúsdagsumræðum. Ég nýtti tækifærið til að vekja athygli á öllum kvenfrelsisbyltingunum sem höfðu átt sér stað á undanförnum vikum og mánuðum. Bylgja sem byrjaði með #freethenipple og hafði náð að rjúfa þögnina sem ríkir um þolendur kynferðisofbeldis dagana áður en ég settist á þing.

Þegar þessi ræða var haldin var það í fyrsta sinn sem einhver hafði minnst á samfélagsmiðlabyltingarnar í þingsal, mörgum mánuðum eftir að þær byrjuðu.

[x_video_embed]

[/x_video_embed]