Þriggja fyrirspurna þingseta

Það er ekki alltaf mörgu hægt að koma í verk þegar varamaður sest inn á þing, sérstaklega ef hann situr bara í fimm daga stuttu fyrir þinglok. Ég vissi þetta og hafði þess vegna undirbúið þrjár fyrirspurnir sem ég lagði fyrir jafnmarga ráðherra ríkisstjórarinnar. Þær voru um: Evrópustefnu ríkisstjórnarinnar, endurgreiðslukröfur Fæðingarorlofssjóðs og þjónustu presta og mismunun á grundvelli kynhneigðar. Þótt þingsköp … Read More