Samviskufrelsið prestanna

Af þeim þremur fyrirspurnum sem ég lagði fram vakti ein langmesta athygli. Sú snérist um svokallað „samviskufrelsi“ presta þjóðkirkjunnar, þ.e. hvort þeir hefðu heimild til að mismuna hjónaefnum á grundvelli kynhneigðar. Hugmyndir um þetta hafa skotið reglulega upp kollinum, t.d. stuttu áður en ég lagði fyrirspurnina fram þegar Kirkjuþing unga fólksins hvatti biskup til að nema heimildina úr gildi. Innanríkisráðuneytið … Read More

Þriggja fyrirspurna þingseta

Það er ekki alltaf mörgu hægt að koma í verk þegar varamaður sest inn á þing, sérstaklega ef hann situr bara í fimm daga stuttu fyrir þinglok. Ég vissi þetta og hafði þess vegna undirbúið þrjár fyrirspurnir sem ég lagði fyrir jafnmarga ráðherra ríkisstjórarinnar. Þær voru um: Evrópustefnu ríkisstjórnarinnar, endurgreiðslukröfur Fæðingarorlofssjóðs og þjónustu presta og mismunun á grundvelli kynhneigðar. Þótt þingsköp … Read More